Á þessari síðu má sjá yfirlit og upplýsingar um fornleifauppgreftri á Íslandi

Skoða yfirlitSkoða kort

Þessi síða er unnin sem lokaverkefni í meistaranámi í fornleifafræði við Háskóla Íslands

Hugmyndin að verkefninu kviknaði vegna áhuga á miðlun á fornleifafræði fyrir almenning, með skemmtilegri og dýnamískri framsetningu.

Yfirlit fornleifauppgraftra á gagnvirku korti

Á kortinu má skoða hvar uppgreftrir hafa verið framkvæmdir.

Fornleifauppgreftrir í Borgarfjarðar- og Mýrarsýslu hafa verið færðir inn á kortið.

Skoða kort

Listi yfir fornleifauppgreftri í Borgarfjarðar- og Mýrarsýslu

Hér má skoða lista yfir fornleifauppgreftri í Borgarfjarðar- og Mýrarsýslu.

Skoða yfirlit

"Í fornleifafræði felst lykillinn til skilnings á því hver við erum og hvaðan við komum."

- Sarah Parcak (fornleifafræðingur)