Húsafell (mylla)


Mannvistarleifar

Umfjöllun

Haustið 2018 voru teknir tveir könnunarskurður í rústir vatnsmyllu við Húsafell, sem líklegast var í notkun á seinni hluta 19. aldar og fram á 20. öldina. Steinaröð fannst sem líklegt er að séu úr myllunni en engir gripir fundust þó í skurðinum sem hafa tengst henni.

Myndir

Nánari heimildir:

Agnes Stefánsdóttir og Ásta Hermannsdóttir. (2020). Mylla í Húsafelli. Í A. Stefánsdóttir og Á. Hermannsdóttir (ritstjórar), Yfirlit yfir fornleifarannsóknir: 2018 (bls. 22). Reykjavík: Minjastofnun Íslands.